Navas til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 21:30 Keylor Navas fór á kostum á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15
Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58
Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00
Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40
Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01