Tígrarnir gerðu jafntefli í frumraun liðsins í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 11:30 Steve Bruce og Tom Huddlestone svekktir eftir tapið í bikarnum í vor. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn