Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báðir gull á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 15:55 Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson með gullið. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira