"Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 11:07 Silfurskeiðin verður væntanlega í essinu sínu í kvöld. Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg Evrópudeild UEFA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira