Kolbeinn: Býst við að geta spilað Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 19:45 Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira