Allt uppi á borðinu hjá Barca sem eyddi 24 milljörðum í nýja leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 20:45 Luis Suárez kostaði sitt. vísir/getty Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira