Lele Hardy með enn eina tvennuna - úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2014 21:29 Grindavík réð ekkert við Hardy í kvöld. vísir/valli Nýliðar Breiðabliks unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær lögðu Hamarskonur á útivelli, 77-57.Arielle Wideman bauð upp á þrennu fyrir Blika, en hún skoraði 17 stig, tók 13 fráköst og gaf 11 stoðsendingar.Unnur Lára Ásgeirsdóttir hlóð í hrausta tvennu með 17 stigum og 15 fráköstum og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoraði einnig 17 stig og tók 6 fráköst. Andrina Rendon var stigahæst í liði Hamars með 14 stig og 10 fráköst. Haukar unnu Grindavík með tólf stiga mun suður með sjó, 71-59, þar sem LeleHardy fór einu sinni sem oftar á kostum, en hún skoraði 22 stig og tók 17 fráköst fyrir Hauka.Rachel Tecca var öflug í liði Grindavíkur með 22 stig og 11 fráköst en það dugði ekki til gegn sterku liði Hauka í kvöld. Í Stykkishólmi unnu Íslandsmeistarar Snæfells fimm stiga sigur á Val, 90-85, þar sem Kristin McCarthy skoraði 27 stig og tók 8 fráköst fyrir Hólmara. Afmælisbarnið Hildur Sigurðardóttir gaf sjálfri sér 19 stig og 7 fráköst í afmælisgjöf í liði Snæfells, en JoannaHarden var stigahæst hjá Val með 31 stig. Loks vann Keflavík stórsigur á KR í Sláturhúsinu, 99:61.Úrslit kvöldsins og stigaskor:Stig Hamars: Andrina Rendon 14 (10 frák.), Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13, Þórunn Bjarnadóttir 10 (8 stoðs.), Katrín Eik Össurardóttir 7, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3.Stig Breiðabliks: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 17 (15 frák.), Arielle Wideman 17 (13 frák., 11 stoðs.), Jóhanna Björk Sveinsdóttir 17 (11 frák., 6 stoðs.), Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, Aníta Rún Árnadóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2.Stig Snæfells: Kristen McCarthy 27 (8 frák., 6 stoðs., 6 stolnir), Hildur Sigurdardottir 19 (7 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 15, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 9, Berglind Gunnarsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Stig Vals: Joanna Harden 31, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 12, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7 (11 frák.), Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Kristrún Sigurjónsdóttir 3.Stig Grindavíkur: Rachel Tecca 22 (11 frák.), María Ben Erlingsdóttir 10, Petrúnella Skúladóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Stig Hauka: LeLe Hardy 22 (17 frák., 9 stolnir), Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14 (9 frák.), Inga Rún Svansdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Sólrún Inga Gísladóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Tölfræði úr leik Keflavíkur og KR hefur ekki borist. Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær lögðu Hamarskonur á útivelli, 77-57.Arielle Wideman bauð upp á þrennu fyrir Blika, en hún skoraði 17 stig, tók 13 fráköst og gaf 11 stoðsendingar.Unnur Lára Ásgeirsdóttir hlóð í hrausta tvennu með 17 stigum og 15 fráköstum og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoraði einnig 17 stig og tók 6 fráköst. Andrina Rendon var stigahæst í liði Hamars með 14 stig og 10 fráköst. Haukar unnu Grindavík með tólf stiga mun suður með sjó, 71-59, þar sem LeleHardy fór einu sinni sem oftar á kostum, en hún skoraði 22 stig og tók 17 fráköst fyrir Hauka.Rachel Tecca var öflug í liði Grindavíkur með 22 stig og 11 fráköst en það dugði ekki til gegn sterku liði Hauka í kvöld. Í Stykkishólmi unnu Íslandsmeistarar Snæfells fimm stiga sigur á Val, 90-85, þar sem Kristin McCarthy skoraði 27 stig og tók 8 fráköst fyrir Hólmara. Afmælisbarnið Hildur Sigurðardóttir gaf sjálfri sér 19 stig og 7 fráköst í afmælisgjöf í liði Snæfells, en JoannaHarden var stigahæst hjá Val með 31 stig. Loks vann Keflavík stórsigur á KR í Sláturhúsinu, 99:61.Úrslit kvöldsins og stigaskor:Stig Hamars: Andrina Rendon 14 (10 frák.), Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13, Þórunn Bjarnadóttir 10 (8 stoðs.), Katrín Eik Össurardóttir 7, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3.Stig Breiðabliks: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 17 (15 frák.), Arielle Wideman 17 (13 frák., 11 stoðs.), Jóhanna Björk Sveinsdóttir 17 (11 frák., 6 stoðs.), Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, Aníta Rún Árnadóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2.Stig Snæfells: Kristen McCarthy 27 (8 frák., 6 stoðs., 6 stolnir), Hildur Sigurdardottir 19 (7 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 15, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 9, Berglind Gunnarsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Stig Vals: Joanna Harden 31, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 12, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7 (11 frák.), Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Kristrún Sigurjónsdóttir 3.Stig Grindavíkur: Rachel Tecca 22 (11 frák.), María Ben Erlingsdóttir 10, Petrúnella Skúladóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Stig Hauka: LeLe Hardy 22 (17 frák., 9 stolnir), Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14 (9 frák.), Inga Rún Svansdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Sólrún Inga Gísladóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Tölfræði úr leik Keflavíkur og KR hefur ekki borist.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira