Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 22:21 Aron Einar fagnar í kvöld. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Sjá meira