Lars: Sumir þeirra sem hafa spilað minna fá tækifæri gegn Belgíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. október 2014 14:00 Lars Lagerbäck. vísir/getty Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30
BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30
Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15