Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 18:04 Vísir/AFP Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn