Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:53 Harry Kane. Vísir/Getty Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira