Ívar: Skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið Ingvi Þór Sæmundsson í DB Schenker-höllinni skrifar 19. nóvember 2014 22:20 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka. Vísir/Ernir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var sem eðlilegt er svekktur með niðurstöðuna í leik hans liðs og Snæfells í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur voru fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. Snæfellskonum tókst hins vegar að jafna leikinn og koma honum í framlengingu þar sem þær reyndust sterkari. „Hildur (Sigurðardóttir) setti niður svaka þrist og við erum svo með boltann á okkar sóknarhelmingi. Og það gekk allt upp sem við settum upp, LeLe fékk boltann og við ætluðum að láta brjóta á okkur. „En svo missum við boltann og brjótum í kjölfarið af okkur. Við vorum með unninn leik í höndunum, en hentum sigrinum frá okkur, annan leikinn í röð gegn Snæfelli,“ sagði Ívar sem var ekki sáttur með dómara leiksins, þá Sigmund Má Herbertsson og Halldór Geir Jensson, og taldi dómgæsluna halla á sitt lið. „Þetta var mjög harður leikur og bæði lið spiluðu harða vörn. Sóknirnar voru því ekki upp á sitt besta. Það vantaði framlag frá fleirum í sóknarleiknum, sérstaklega í lok fjórða leikhluta og í framlengingunni. „En ég sagði við dómarana í hálfleik að ég væri hissa á muninum á fjölda vítaskota og villna hjá liðunum, í leik þar sem þau spiluðu bæði hart. Að við skulum fá fleiri villur og þær 20 fleiri víti, ég skil ekki þennan mun í jöfnum leik. „Þær fengu miklu fleiri víti og komust inn í leikinn á því. Ég skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið. „Og við erum með LeLe Hardy sem sækir og sækir og sækir og ég held að hún hafi fengið sex víti í leiknum, og svo einhverja bónusa undir lokin. Hún fiskar bara sjö villur, sem er í raun ótrúlegt. „Mér fannst munurinn liggja að vissu leyti þarna. Ég var ekkert ósáttur með stelpurnar, mér fannst þær leggja sig fram. Þetta var harður leikur tveggja sterkra liða og því niður lágum við í valnum í dag,“ sagði Ívar að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var sem eðlilegt er svekktur með niðurstöðuna í leik hans liðs og Snæfells í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur voru fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. Snæfellskonum tókst hins vegar að jafna leikinn og koma honum í framlengingu þar sem þær reyndust sterkari. „Hildur (Sigurðardóttir) setti niður svaka þrist og við erum svo með boltann á okkar sóknarhelmingi. Og það gekk allt upp sem við settum upp, LeLe fékk boltann og við ætluðum að láta brjóta á okkur. „En svo missum við boltann og brjótum í kjölfarið af okkur. Við vorum með unninn leik í höndunum, en hentum sigrinum frá okkur, annan leikinn í röð gegn Snæfelli,“ sagði Ívar sem var ekki sáttur með dómara leiksins, þá Sigmund Má Herbertsson og Halldór Geir Jensson, og taldi dómgæsluna halla á sitt lið. „Þetta var mjög harður leikur og bæði lið spiluðu harða vörn. Sóknirnar voru því ekki upp á sitt besta. Það vantaði framlag frá fleirum í sóknarleiknum, sérstaklega í lok fjórða leikhluta og í framlengingunni. „En ég sagði við dómarana í hálfleik að ég væri hissa á muninum á fjölda vítaskota og villna hjá liðunum, í leik þar sem þau spiluðu bæði hart. Að við skulum fá fleiri villur og þær 20 fleiri víti, ég skil ekki þennan mun í jöfnum leik. „Þær fengu miklu fleiri víti og komust inn í leikinn á því. Ég skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið. „Og við erum með LeLe Hardy sem sækir og sækir og sækir og ég held að hún hafi fengið sex víti í leiknum, og svo einhverja bónusa undir lokin. Hún fiskar bara sjö villur, sem er í raun ótrúlegt. „Mér fannst munurinn liggja að vissu leyti þarna. Ég var ekkert ósáttur með stelpurnar, mér fannst þær leggja sig fram. Þetta var harður leikur tveggja sterkra liða og því niður lágum við í valnum í dag,“ sagði Ívar að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira