Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 12. nóvember 2014 23:10 Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í 3-1 tapi gegn Belgíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. „Það er alltaf gott að skora en leiðinlegt að tapa. Maður tekur því það jákvæða úr þessu,“ sagði Alfreð en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann var ánægður með frammistöðu íslensku leikmannanna gegn þessu sterka liði Belgíu. „Sérstaklega í byrjun seinni hálfleiks og við áttum einnig góða kafla í fyrri hálfleik. Það er erfitt að sækja fram þegar við liggjum aftarlega en ef einhver annar en Courtois hefði verið í markinu hjá þeim hefðum við skorað 2-3 mörk til viðbótar.“ Alfreð óttast ekki að tapið hafi dregið úr sjálfstrausti íslenska landsliðsins. „Alls ekki. Ég held að þetta hafi verið tækifæri fyrir aðra en byrjunarliðsmenn að spila enda viljum við allir færa okkur nær byrjunarliðinu. Þetta var því góð prófraun gegn mjög sterku liði.“ Hann leikur með Real Sociedad á Spáni sem tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Manchester United. „Mér líst vel á hann þó ég þekki lítið til hans persónulega. Ég held að þú komist ekki upp með að vinna jafn lengi í ensku úrvalsdeildinni og hann nema að það sé eitthvað varið í þig.“ „Ég er því spenntur fyrir því að byrja að vinna með honum í næstu viku.“ Og hann vonast auðvitað til að verða fastamaður undir stjórn Moyes. „Ef það er eitthvað vit í kallinum þá mun hann nota mig,“ sagði hann í léttum dúr. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í 3-1 tapi gegn Belgíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. „Það er alltaf gott að skora en leiðinlegt að tapa. Maður tekur því það jákvæða úr þessu,“ sagði Alfreð en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann var ánægður með frammistöðu íslensku leikmannanna gegn þessu sterka liði Belgíu. „Sérstaklega í byrjun seinni hálfleiks og við áttum einnig góða kafla í fyrri hálfleik. Það er erfitt að sækja fram þegar við liggjum aftarlega en ef einhver annar en Courtois hefði verið í markinu hjá þeim hefðum við skorað 2-3 mörk til viðbótar.“ Alfreð óttast ekki að tapið hafi dregið úr sjálfstrausti íslenska landsliðsins. „Alls ekki. Ég held að þetta hafi verið tækifæri fyrir aðra en byrjunarliðsmenn að spila enda viljum við allir færa okkur nær byrjunarliðinu. Þetta var því góð prófraun gegn mjög sterku liði.“ Hann leikur með Real Sociedad á Spáni sem tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Manchester United. „Mér líst vel á hann þó ég þekki lítið til hans persónulega. Ég held að þú komist ekki upp með að vinna jafn lengi í ensku úrvalsdeildinni og hann nema að það sé eitthvað varið í þig.“ „Ég er því spenntur fyrir því að byrja að vinna með honum í næstu viku.“ Og hann vonast auðvitað til að verða fastamaður undir stjórn Moyes. „Ef það er eitthvað vit í kallinum þá mun hann nota mig,“ sagði hann í léttum dúr.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50