Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 16:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30
Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43
Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30
Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01
Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44
Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45
Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00