Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar 6. desember 2014 18:10 Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður.
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun