Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2014 08:00 Lionel Messi skoraði þrennu í síðasta Clásico-leik. Vísir/Getty Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid mætast þriðja sinni á þessu tímabili í kvöld þegar þau eigast við í sérstakri bikarútgáfu af El Clásico. Þessir risar mætast á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.30. Barcelona missteig sig hrapallega í deildinni um helgina þegar það tapaði fyrir Granada og þá er liðið úr leik í Meistaradeildinni. Real getur enn unnið þrennuna en þarf þá að vinna erkifjendur sína í kvöld. Þegar liðin mættust í El Clásico í deildinni á dögunum vann Barcelona á Santiago Bernabéu, 4-3, í mögnuðum fótboltaleik. Þar hjálpuðu Real-menn við að grafa sína eigin gröf því Sergio Ramos fékk nokkuð klaufalegt rautt spjald. „Við spiluðum vel á Bernabéu en við gerðum mistök. Við verðum að koma í veg fyrir þessi mistök sem við gerðum í síðasta leik. Við munum reyna að spila okkar leik. Það hefur gengið vel á tímabilinu,“ segir CarloAncelotti, þjálfari Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid mætast þriðja sinni á þessu tímabili í kvöld þegar þau eigast við í sérstakri bikarútgáfu af El Clásico. Þessir risar mætast á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.30. Barcelona missteig sig hrapallega í deildinni um helgina þegar það tapaði fyrir Granada og þá er liðið úr leik í Meistaradeildinni. Real getur enn unnið þrennuna en þarf þá að vinna erkifjendur sína í kvöld. Þegar liðin mættust í El Clásico í deildinni á dögunum vann Barcelona á Santiago Bernabéu, 4-3, í mögnuðum fótboltaleik. Þar hjálpuðu Real-menn við að grafa sína eigin gröf því Sergio Ramos fékk nokkuð klaufalegt rautt spjald. „Við spiluðum vel á Bernabéu en við gerðum mistök. Við verðum að koma í veg fyrir þessi mistök sem við gerðum í síðasta leik. Við munum reyna að spila okkar leik. Það hefur gengið vel á tímabilinu,“ segir CarloAncelotti, þjálfari Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira