Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. janúar 2015 18:27 Vísir/Ernir „Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Það er fínt að fá bæði jákvæða og neikvæða kafla til að læra af. Það er hægt að læra af báðum hálfleikum í dag. „Við dettum allir niður í seinni hálfleik, bæði vörn og markvarsla. Við fáum mikið af hraðaupphlaupum á okkur og mikið af erfiðum boltum. „Þetta er ákveðið samspil á milli sóknarleiks, varnarleiks og markvörslu því við erum að missa boltann oft klaufalega sem við fáum beint í bakið á okkur sem er erfitt að eiga við. „Heilt yfir er þetta fínn leikur þó úrslitin segi annað. „Auðvitað duttum við í varnarafbrigði sem við ætlum að prófa og við eigum eftir að fínpússa hana helling. Þetta er fín byrjun, sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem verður veganesti inn í sjálfstraustið. Hitt þurfum við að læra af. „3-2-1 vörnin hefur gengið rosalega vel á æfingum og framar vonum í rauninni en auðvitað lendum við í skellum þegar við leikum gegn sterkum andstæðingi eins og Þýskalandi. Það er fínt að þetta líti illa út núna og við verðum klárir með hana í vopnabúrið þegar við mætum til Katar,“ sagði Björgvin Páll. HM 2015 í Katar Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
„Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Það er fínt að fá bæði jákvæða og neikvæða kafla til að læra af. Það er hægt að læra af báðum hálfleikum í dag. „Við dettum allir niður í seinni hálfleik, bæði vörn og markvarsla. Við fáum mikið af hraðaupphlaupum á okkur og mikið af erfiðum boltum. „Þetta er ákveðið samspil á milli sóknarleiks, varnarleiks og markvörslu því við erum að missa boltann oft klaufalega sem við fáum beint í bakið á okkur sem er erfitt að eiga við. „Heilt yfir er þetta fínn leikur þó úrslitin segi annað. „Auðvitað duttum við í varnarafbrigði sem við ætlum að prófa og við eigum eftir að fínpússa hana helling. Þetta er fín byrjun, sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem verður veganesti inn í sjálfstraustið. Hitt þurfum við að læra af. „3-2-1 vörnin hefur gengið rosalega vel á æfingum og framar vonum í rauninni en auðvitað lendum við í skellum þegar við leikum gegn sterkum andstæðingi eins og Þýskalandi. Það er fínt að þetta líti illa út núna og við verðum klárir með hana í vopnabúrið þegar við mætum til Katar,“ sagði Björgvin Páll.
HM 2015 í Katar Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira