Dagur: Við erum betri en Katar Arnar Björnsson í Doha skrifar 29. janúar 2015 13:30 Dagur Sigurðsson er ólíkur Guðmundi Guðmundssyni. Á meðan það sést langar leiðir hvort Guðmundur tapar eða vinnur þá sýnir Dagur engin svipbrigði. Guðmundur horfði á tapleik Dana og Spánverja í gærkvöldi en er Dagur búinn að kíkja á leik Þjóðverja og Katara? „Nei ég er ekki búinn að því. Ég horfði aðeins á Króatana sem eru okkar næstu mótherjar og við ætlum að undirbúa þann leik vel“. Hvernig brugðust leikmennirnir við í leikslok þegar það lá ljóst fyrir að þið voruð úr leik í baráttunni um að keppa til verðlauna? „Þeir voru náttúrulega sárir. Þetta voru vonbrigði því við vorum búnir að spila vel. Fyrsta tapið situr eðlilega í mönnum. Ég held að menn hafi ekki reiknað með því að við færum taplausir í gegnum mótið en það var sárt að ósigurinn kom á þessum tímapunkti“. Nú heyrir maður að Katarar hafi fengið ögn hagstæðari dómgæslu en gengur og gerist í venjulegum handboltaleik en menn vilja ekki segja þetta opinberlega. „Já án þess að taka þátt í þeim umræðum þá verða menn bara að gera það á einhverjum öðrum vettvangi. Við áttum mörg tækifæri til að klára þetta sjálfir, þannig að við hefðum bara þurft að vera aðeins betri“. Eru þið með betra handboltalið en Katarar? „Já ég er á þeirri skoðun en það má ekki gleyma því að þeir eru að spila á heimavelli. Þeir léku vel í gær og voru frískari“. Er erfitt að koma mönnum aftur að verkefninu eftir að hafa misst af tækifærinu að komast í undanúrslit? „Já það er verkefni að fá þá til að hugsa um þessa leiki. Það hjálpar til að það er gulrót sem er sæti í forkeppni fyrir næstu Olympíuleika. Auðvitað vilja þeir allir þangað og það gildir fyrir öll þessi lið sem eru að spila um 5-8. sætið. Þau koma öll með vonbrigði inn í þá keppni en öll með þessa gulrót“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson er ólíkur Guðmundi Guðmundssyni. Á meðan það sést langar leiðir hvort Guðmundur tapar eða vinnur þá sýnir Dagur engin svipbrigði. Guðmundur horfði á tapleik Dana og Spánverja í gærkvöldi en er Dagur búinn að kíkja á leik Þjóðverja og Katara? „Nei ég er ekki búinn að því. Ég horfði aðeins á Króatana sem eru okkar næstu mótherjar og við ætlum að undirbúa þann leik vel“. Hvernig brugðust leikmennirnir við í leikslok þegar það lá ljóst fyrir að þið voruð úr leik í baráttunni um að keppa til verðlauna? „Þeir voru náttúrulega sárir. Þetta voru vonbrigði því við vorum búnir að spila vel. Fyrsta tapið situr eðlilega í mönnum. Ég held að menn hafi ekki reiknað með því að við færum taplausir í gegnum mótið en það var sárt að ósigurinn kom á þessum tímapunkti“. Nú heyrir maður að Katarar hafi fengið ögn hagstæðari dómgæslu en gengur og gerist í venjulegum handboltaleik en menn vilja ekki segja þetta opinberlega. „Já án þess að taka þátt í þeim umræðum þá verða menn bara að gera það á einhverjum öðrum vettvangi. Við áttum mörg tækifæri til að klára þetta sjálfir, þannig að við hefðum bara þurft að vera aðeins betri“. Eru þið með betra handboltalið en Katarar? „Já ég er á þeirri skoðun en það má ekki gleyma því að þeir eru að spila á heimavelli. Þeir léku vel í gær og voru frískari“. Er erfitt að koma mönnum aftur að verkefninu eftir að hafa misst af tækifærinu að komast í undanúrslit? „Já það er verkefni að fá þá til að hugsa um þessa leiki. Það hjálpar til að það er gulrót sem er sæti í forkeppni fyrir næstu Olympíuleika. Auðvitað vilja þeir allir þangað og það gildir fyrir öll þessi lið sem eru að spila um 5-8. sætið. Þau koma öll með vonbrigði inn í þá keppni en öll með þessa gulrót“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15
Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58
Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30
Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03