Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 21:48 Arnþór Freyr Guðmundsson fór fyrirliði Fjölnis í kvöld. Vísir/Ernir Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59