Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar 9. mars 2015 11:35 Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heiða Björg Hilmisdóttir Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar