„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. mars 2015 10:34 Aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz tók yfir stjórn vélarinnar þegar flugstjórinn fór á klósettið. Vísir/AFP Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings, sem Lubitz flaug vísvitandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag, hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Á upptökunum heyrist flugstjórinn, Patrick Sondheimer, skipa Lubitz að „opna helvítis dyrnar.“ Lubitz læsti Sondheimer út úr flugstjórnarklefanum og reyndi flugstjórinn að brjóta sér leið inn með öxi. Mínútum áður en Lubitz læsti dyrunum heyrist Sondheimer segja við Lubitz að hann ætli á klósettið og biður aðstoðarflugmanninn um að „taka yfir.“ Skömmu síðar bankar flugstjórinn á dyrnar en þá byrjar Lubitz að lækka flugið. Á upptökunum heyrast öskrin í farþegum. Svo virðist sem Lubitz hafi alltaf ætlað sér að læsa flugstjórann úti úr flugstjórnarklefanum. Á hljóðupptökum heyrist að Lubitz hvatti flugstjórann til að yfirgefa klefann og skilja hann eftir einan þar. Þá heyrist á upptökunum þegar Sondheimer fer yfir lendingu í Düsseldorf með Lubitz sem svarar „Vonandi“ og „Við sjáum til.“ Lubitz svaraði Sondheimer aldrei á meðan sá síðarnefndi reyndi að ná samband við hann fyrir utan flugstjórnarklefann. Afrit af samtalinu hefur ekki verið birt af rannsakendum flugslyssins en það kemur úr svarta kassa vélarinnar og nær yfir allt að tvær klukkustundir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings, sem Lubitz flaug vísvitandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag, hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Á upptökunum heyrist flugstjórinn, Patrick Sondheimer, skipa Lubitz að „opna helvítis dyrnar.“ Lubitz læsti Sondheimer út úr flugstjórnarklefanum og reyndi flugstjórinn að brjóta sér leið inn með öxi. Mínútum áður en Lubitz læsti dyrunum heyrist Sondheimer segja við Lubitz að hann ætli á klósettið og biður aðstoðarflugmanninn um að „taka yfir.“ Skömmu síðar bankar flugstjórinn á dyrnar en þá byrjar Lubitz að lækka flugið. Á upptökunum heyrast öskrin í farþegum. Svo virðist sem Lubitz hafi alltaf ætlað sér að læsa flugstjórann úti úr flugstjórnarklefanum. Á hljóðupptökum heyrist að Lubitz hvatti flugstjórann til að yfirgefa klefann og skilja hann eftir einan þar. Þá heyrist á upptökunum þegar Sondheimer fer yfir lendingu í Düsseldorf með Lubitz sem svarar „Vonandi“ og „Við sjáum til.“ Lubitz svaraði Sondheimer aldrei á meðan sá síðarnefndi reyndi að ná samband við hann fyrir utan flugstjórnarklefann. Afrit af samtalinu hefur ekki verið birt af rannsakendum flugslyssins en það kemur úr svarta kassa vélarinnar og nær yfir allt að tvær klukkustundir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23
Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13
Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53