Hlegið að Messi um allan heim fyrir að klæða sig eins og pabbinn á skólaballinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 23:15 Lionel Messi og strákarnir eftir leikinn í gær. mynd/twitter Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01