Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland í annað skipti á níu mánuðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 13:04 Jens Stoltenberg. Vísir/Getty Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 16. apríl, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Ráðherra mun funda með forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum upp úr hádegi á morgun og í kjölfarið með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra í ráðuneytinu við Rauðarárstíg. Annað kvöld verður svo boðið til kvöldverðar í ráðherrabústaðnum þar sem ráðherrarnir tveir auk Ólafar Nordal innanríkisráðherra verða á meðal gesta. Reikna má með töluverðri öryggisgæslu vegna komu Stoltenberg líkt og var tilfellið þegar forveri hans, Anders Fogh Rasmussen, sótti landann heim fyrir um níu mánuðum eða í ágúst síðastliðnum.Heimsækir Stofnun Árna Magnússonar Framkvæmdastjórinn mun auk þess sem hann mun kynna sér varnartengda starfsemi Landhelgisgæslu Íslands á Keflavíkurflugvelli og loftrýmisgæslu Bandaríkjanna, sem fram fer nú um stundir undir merkjum Atlantshafsbandalagsins. Einnig mun Stoltenberg eiga fundi með forseta Alþingis og fulltrúum utanríkismálanefndar þingsins, sem og skoða varðskipið Þór. Þá mun framkvæmdastjórinn heimsækja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heldur af landi brott að morgni föstudags að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Uppfært klukkan 13:59 Í fyrri frétt stóð að Stoltenberg myndi funda með iðnaðarráðherra. Hið rétta er að hann mun ræða við innanríkisráðherra. Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 16. apríl, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Ráðherra mun funda með forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum upp úr hádegi á morgun og í kjölfarið með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra í ráðuneytinu við Rauðarárstíg. Annað kvöld verður svo boðið til kvöldverðar í ráðherrabústaðnum þar sem ráðherrarnir tveir auk Ólafar Nordal innanríkisráðherra verða á meðal gesta. Reikna má með töluverðri öryggisgæslu vegna komu Stoltenberg líkt og var tilfellið þegar forveri hans, Anders Fogh Rasmussen, sótti landann heim fyrir um níu mánuðum eða í ágúst síðastliðnum.Heimsækir Stofnun Árna Magnússonar Framkvæmdastjórinn mun auk þess sem hann mun kynna sér varnartengda starfsemi Landhelgisgæslu Íslands á Keflavíkurflugvelli og loftrýmisgæslu Bandaríkjanna, sem fram fer nú um stundir undir merkjum Atlantshafsbandalagsins. Einnig mun Stoltenberg eiga fundi með forseta Alþingis og fulltrúum utanríkismálanefndar þingsins, sem og skoða varðskipið Þór. Þá mun framkvæmdastjórinn heimsækja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heldur af landi brott að morgni föstudags að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Uppfært klukkan 13:59 Í fyrri frétt stóð að Stoltenberg myndi funda með iðnaðarráðherra. Hið rétta er að hann mun ræða við innanríkisráðherra.
Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent