Everest-fjall seig í skjálftanum Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2015 20:13 Grunnbúðir Everest-fjalls. Vísir/AFP Ratsjármyndir frá hamfarasvæðunum í Nepal sýna að svæði í kringum höfuðborgina Katmandú hafi risið um 90 sentimetra í skjálftanum, en Everest-fjall sigið um rúma tvo sentimetra. Tim Wright, jarðeðlisfræðingur við Leeds háskóla í Bretlandi, segir í samtali við Washington Post að þrátt fyrir að höfuðborgin liggi talsvert frá skjálftamiðjunni þá hafi jarðrisið verið mest um fimmtán kílómetrum frá borginni. „Það er ein af ástæðum þess að Katmandú varð svo illa úti í skjálftanum.“ Á sama tíma benda myndir til þess að hæsta fjall jarðar hafi minnkað um 2,5 sentimetra í skjálftanum. Þrátt fyrir það þá eru fjöllin í Himalaja-fjallgarðinum enn að rísa. Rannsóknir benda margar til að sum fjöllin rísi um rúman sentimetra á ári þar sem Indlandsflekinn og Evrasíuflekinn rekast saman. Skjálftinn sem varð þann 25. apríl mældist 7,8 að stærð og er sá öflugasti í landinu í rúm áttatíu ár. Yfirvöld í Nepal hafa nú þegar staðfest að rúmlega sjö þúsund manns hafi farist í skjálftanum þó að óttast sé að sú tala kunni að hækka í um 15 þúsund. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ratsjármyndir frá hamfarasvæðunum í Nepal sýna að svæði í kringum höfuðborgina Katmandú hafi risið um 90 sentimetra í skjálftanum, en Everest-fjall sigið um rúma tvo sentimetra. Tim Wright, jarðeðlisfræðingur við Leeds háskóla í Bretlandi, segir í samtali við Washington Post að þrátt fyrir að höfuðborgin liggi talsvert frá skjálftamiðjunni þá hafi jarðrisið verið mest um fimmtán kílómetrum frá borginni. „Það er ein af ástæðum þess að Katmandú varð svo illa úti í skjálftanum.“ Á sama tíma benda myndir til þess að hæsta fjall jarðar hafi minnkað um 2,5 sentimetra í skjálftanum. Þrátt fyrir það þá eru fjöllin í Himalaja-fjallgarðinum enn að rísa. Rannsóknir benda margar til að sum fjöllin rísi um rúman sentimetra á ári þar sem Indlandsflekinn og Evrasíuflekinn rekast saman. Skjálftinn sem varð þann 25. apríl mældist 7,8 að stærð og er sá öflugasti í landinu í rúm áttatíu ár. Yfirvöld í Nepal hafa nú þegar staðfest að rúmlega sjö þúsund manns hafi farist í skjálftanum þó að óttast sé að sú tala kunni að hækka í um 15 þúsund.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira