Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 12:00 Xavi. Vísir/Getty Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira