Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband 21. maí 2015 16:30 ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01
Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05