Hvernig reiði festir rót Birgir Fannar skrifar 8. júní 2015 07:49 Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Sjá meira
Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun