Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 22:45 Úr Laugardalnum í dag. vísir/andri marinó Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Hafdís Sigurðardóttir vann til sex verðlauna á leikunum þar af fern gullverðlaun. Guðmundur Sverrisson vann í spjótkasti og Ísland vann einnig þrenn gullverðlaun í boðhlaupum og ein silfurverðlaun. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Laugardalinn og tók þessar frábæru myndir sem má sjá hér að ofan. Öll úrslit Íslands í dag má sjá hér að neðan, en Vísir var með beina lýsingu frá mótinu. Hana má lesa hér ásamt úrslitum.Verðlaun Íslands í dag:Gull: Guðmundur Sverrisson, spjótkast karla Hafdís Sigurðardóttir, þrístökk Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi kvenna (Guðrún, Arna, Hafdís, Hrafnhild) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi karla (Ívar Kristinn, Einar Daði, Kolbeinn Höður, Trausti) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi kvenna (Arna, Þórdís, Aníta, Hafdís)Silfur: Hafdís Sigurðardóttir, 200 m Þorsteinn Ingvarsson, þrístökk Kári Steinn Karlsson, 10000 m Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi karla (Juan Ramos Kolbeinn, Ívar, Ari Bragi)Brons: Örn Davíðsson, spjókast Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir, 200 m Arnar Pétursson, 10000 m Irma Gunnarsdóttir, kúluvarp Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira
Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Hafdís Sigurðardóttir vann til sex verðlauna á leikunum þar af fern gullverðlaun. Guðmundur Sverrisson vann í spjótkasti og Ísland vann einnig þrenn gullverðlaun í boðhlaupum og ein silfurverðlaun. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Laugardalinn og tók þessar frábæru myndir sem má sjá hér að ofan. Öll úrslit Íslands í dag má sjá hér að neðan, en Vísir var með beina lýsingu frá mótinu. Hana má lesa hér ásamt úrslitum.Verðlaun Íslands í dag:Gull: Guðmundur Sverrisson, spjótkast karla Hafdís Sigurðardóttir, þrístökk Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi kvenna (Guðrún, Arna, Hafdís, Hrafnhild) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi karla (Ívar Kristinn, Einar Daði, Kolbeinn Höður, Trausti) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi kvenna (Arna, Þórdís, Aníta, Hafdís)Silfur: Hafdís Sigurðardóttir, 200 m Þorsteinn Ingvarsson, þrístökk Kári Steinn Karlsson, 10000 m Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi karla (Juan Ramos Kolbeinn, Ívar, Ari Bragi)Brons: Örn Davíðsson, spjókast Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir, 200 m Arnar Pétursson, 10000 m Irma Gunnarsdóttir, kúluvarp
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira