Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2015 11:00 Justin Gatlin stingur keppinauta sína af í gær. vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin vann 200 metra hlaup karla á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir HM 2015 í gær, en hann kom í mark á 19,57 sekúndum. Þetta er fimmti besti tími sögunnar í 200 metra hlaupi, en hina eiga Usain Bolt (19,19), Yohan Blake (19,26), Michael Johnson (19,32) og Walter Dix (19,53). Gatlin kom á undan æfingafélaga sínum, Isiah Young, í mark sem hljóp á 19,93 sekúndum og Wallace Spearmon sem kláraði hlaupið á 20,10 sekúndum. Þeir keppa allir í 200 metrunum á HM 2015 í Peking sem hefst 22. ágúst, en þar virðist Usain Bolt þurfa að passa sig á Gatlin sem lítur vel út þessa dagana. „Þegar ég var að hita upp hugsaði ég með sjálfum mér: Nú fer ég bara þarna út og sendi keppinautum mínum skilaboð,“ sagði Justin Gatlin eftir hlaupið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin vann 200 metra hlaup karla á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir HM 2015 í gær, en hann kom í mark á 19,57 sekúndum. Þetta er fimmti besti tími sögunnar í 200 metra hlaupi, en hina eiga Usain Bolt (19,19), Yohan Blake (19,26), Michael Johnson (19,32) og Walter Dix (19,53). Gatlin kom á undan æfingafélaga sínum, Isiah Young, í mark sem hljóp á 19,93 sekúndum og Wallace Spearmon sem kláraði hlaupið á 20,10 sekúndum. Þeir keppa allir í 200 metrunum á HM 2015 í Peking sem hefst 22. ágúst, en þar virðist Usain Bolt þurfa að passa sig á Gatlin sem lítur vel út þessa dagana. „Þegar ég var að hita upp hugsaði ég með sjálfum mér: Nú fer ég bara þarna út og sendi keppinautum mínum skilaboð,“ sagði Justin Gatlin eftir hlaupið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira