Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 21:30 Zharnel Hughes hefur verið að læra af þeim besta allra tíma. vísir/afp Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira