Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2015 23:01 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir/Stefán "Mér líður ágætlega yfir því að fá eitt stig en ekkert sérstaklega vel yfir spilamennskunni," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. "Það er aldrei spurt að því hvort maður eigi skilið í fótbolta, en við héldum áfram. Eftir að Breiðablik skoraði sýndum við smá karakter og náðum að koma til baka." "Það er erfitt að segja til hvers vegna við hækkuðum tempóið ekki fyrr. Við þurfum aðeins að setjast yfir þetta áður en maður fer að taka einhverjar ákvarðanir." Heimir var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna, sértaklega í fyrri hálfleik. "Mér fannst við ekki halda boltanum nógu vel innan liðsins. Það var eins og boltinn væri eldhnöttur í fyrri hálfleik. Við vorum að missa hann of langt frá okkur og náðum engu floti í spilið okkar. Það voru aðalvandræðin og Blikarnir náðu tiltilölega auðveldlega að loka á það sem við erum að gera," sagði Heimir. Hann svaraði hvers vegna Atli Guðnason var á bekknum: "Atli Guðnason meiddist á móti Víkingi. Hann náði að æfa tvær æfingar og var ekki klár í 90 mínútur. Þess vegna vildum við setja hann inn á og hann stóð sig vel þegar hann kom inn á," sagði Heimir. "Ég er ánægður með stigið en við þurfum að bæta spilamennskuna," sagði Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
"Mér líður ágætlega yfir því að fá eitt stig en ekkert sérstaklega vel yfir spilamennskunni," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. "Það er aldrei spurt að því hvort maður eigi skilið í fótbolta, en við héldum áfram. Eftir að Breiðablik skoraði sýndum við smá karakter og náðum að koma til baka." "Það er erfitt að segja til hvers vegna við hækkuðum tempóið ekki fyrr. Við þurfum aðeins að setjast yfir þetta áður en maður fer að taka einhverjar ákvarðanir." Heimir var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna, sértaklega í fyrri hálfleik. "Mér fannst við ekki halda boltanum nógu vel innan liðsins. Það var eins og boltinn væri eldhnöttur í fyrri hálfleik. Við vorum að missa hann of langt frá okkur og náðum engu floti í spilið okkar. Það voru aðalvandræðin og Blikarnir náðu tiltilölega auðveldlega að loka á það sem við erum að gera," sagði Heimir. Hann svaraði hvers vegna Atli Guðnason var á bekknum: "Atli Guðnason meiddist á móti Víkingi. Hann náði að æfa tvær æfingar og var ekki klár í 90 mínútur. Þess vegna vildum við setja hann inn á og hann stóð sig vel þegar hann kom inn á," sagði Heimir. "Ég er ánægður með stigið en við þurfum að bæta spilamennskuna," sagði Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45