Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 07:42 Ferðamaður fær mynd af sér með lögreglu. Mynd/Jæja-hópurinn á Facebook Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015 Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59
Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41
Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00