„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 11:25 Þorsteinn Már í leik með KR. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Ragnarsson gæti verið á leið frá KR eins og áður hefur verið fjallað um en forráðamenn Breiðabliks vonast til að klófesta kappann. Opnað var fyrir félagaskipti í íslenskum fótbolta í dag og gæti því verið von á tíðindum af þessu máli á næstu dögum eða vikum. „Við viljum fá hann og vonumst til að það gerist eitthvað í því,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, við Vísi í dag. Breiðablik fékk á sínum tíma leyfi til að ræða við Þorstein Má, eins og önnur félög að sögn Eysteins Péturs. „En nú er markaðurinn opinn og við erum að skoða þessi mál. Þorsteinn Már er að einbeita sér að verkefni sínu með KR í Evrópukeppninni,“ sagði Eysteinn enn fremur en KR mætir norska liðinu Rosenborg í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Fullyrt hefur verið að Þorsteinn Már sé búinn að ákveða sig og að hann ætli að semja við Kópavogsliðið, sem þarf á framherja að halda. „Hann er mjög spenntur fyrir Breiðabliki. Við fengum að vita það og vonum auðvitað að hann velji Breiðablik. Við viljum styrkja okkur fram á við og höfum lagt áherslu á að fá Þorstein Má. Við munum skoða aðra möguleika ef það tekst ekki.“ Eins og frægt er var Kristján Flóki Finnbogason nálægt því að semja við Breiðablik fyrir tímabilið en hann valdi svo að ganga til liðs við FH. Ekki náðist í Þorstein Má við vinnslu fréttarinnar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson gæti verið á leið frá KR eins og áður hefur verið fjallað um en forráðamenn Breiðabliks vonast til að klófesta kappann. Opnað var fyrir félagaskipti í íslenskum fótbolta í dag og gæti því verið von á tíðindum af þessu máli á næstu dögum eða vikum. „Við viljum fá hann og vonumst til að það gerist eitthvað í því,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, við Vísi í dag. Breiðablik fékk á sínum tíma leyfi til að ræða við Þorstein Má, eins og önnur félög að sögn Eysteins Péturs. „En nú er markaðurinn opinn og við erum að skoða þessi mál. Þorsteinn Már er að einbeita sér að verkefni sínu með KR í Evrópukeppninni,“ sagði Eysteinn enn fremur en KR mætir norska liðinu Rosenborg í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Fullyrt hefur verið að Þorsteinn Már sé búinn að ákveða sig og að hann ætli að semja við Kópavogsliðið, sem þarf á framherja að halda. „Hann er mjög spenntur fyrir Breiðabliki. Við fengum að vita það og vonum auðvitað að hann velji Breiðablik. Við viljum styrkja okkur fram á við og höfum lagt áherslu á að fá Þorstein Má. Við munum skoða aðra möguleika ef það tekst ekki.“ Eins og frægt er var Kristján Flóki Finnbogason nálægt því að semja við Breiðablik fyrir tímabilið en hann valdi svo að ganga til liðs við FH. Ekki náðist í Þorstein Má við vinnslu fréttarinnar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17
Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30
Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00
Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15