Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 11:00 Konoplyanka var eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu. vísir/getty Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira
Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45
Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15