Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2015 13:21 Vigdís Jónsdóttir brosmild eftir sigurinn í dag. vísir/anton brink "Þetta var ekkert góð runa hjá mér en ég endaði með nýju mótsmeti og kasti yfir 55 metrum sem var markmiðið," segir Vigdís Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í sleggjukasti kvenna, við Vísi. Vigdís bar sigur úr býtum á Meistaramóti Íslands sem fram fer í Kópavogi þessa helgina, en hún kastaði lengst 55,07 metra sem er nýtt mótsmet. Flest köstin hennar voru yfir 50 metrum en hún vildi vera nær Íslandsmeti sínu sem eru 58,43 metrar. "Ég byrjaði æfingavikuna fyrir mótið í góðum gír og var að kasta mjög vel á öllum æfingunum. En það var einhver streita í mér í dag eða eitthvað. Ég veit það ekki alveg," segir Vigdís. "Það var fínt að vera yfir 50 metrum í flestum köstum þó ég vildi sjá sleggjuna fara lengra í öllum köstunum. Það er náttúrlega aðeins farið að líða á sumarið þannig þreytan er aðeins farin að setjast í mann. Svo var ég að koma af EM líka." Vigdís er með skýrt markmið fyrir sumarið sem hún vonast til að ná á bikarmótinu eftir tvær vikur. "Ég set stefnuna á það að bæta Íslandsmetið á bikarmótinu. Ég vil ná 60 metrunum í ár. Það er stóra markmiðið. Það var óvænt að ná 58 metrum í maí en það er alltaf skemmilegt að bæta sig," segir Vigdís sem fór í fyrsta sinn á stórmót á dögunum og ætlar eins oft og hún getur aftur. "Það var rosalega gaman og þvílík upplifun. Ég hef aldrei verið á svona stóru móti þannig það var æðislegt að prófa þetta og vera með Hilmari Erni og Anítu," segir Vigdís. "Ég er alveg til í að gera þetta aftur og stefnan er að fara á eins stórt mót og hægt er sem eru auðvitað Ólympíuleikarnir," segir Vigdís Jónsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira
"Þetta var ekkert góð runa hjá mér en ég endaði með nýju mótsmeti og kasti yfir 55 metrum sem var markmiðið," segir Vigdís Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í sleggjukasti kvenna, við Vísi. Vigdís bar sigur úr býtum á Meistaramóti Íslands sem fram fer í Kópavogi þessa helgina, en hún kastaði lengst 55,07 metra sem er nýtt mótsmet. Flest köstin hennar voru yfir 50 metrum en hún vildi vera nær Íslandsmeti sínu sem eru 58,43 metrar. "Ég byrjaði æfingavikuna fyrir mótið í góðum gír og var að kasta mjög vel á öllum æfingunum. En það var einhver streita í mér í dag eða eitthvað. Ég veit það ekki alveg," segir Vigdís. "Það var fínt að vera yfir 50 metrum í flestum köstum þó ég vildi sjá sleggjuna fara lengra í öllum köstunum. Það er náttúrlega aðeins farið að líða á sumarið þannig þreytan er aðeins farin að setjast í mann. Svo var ég að koma af EM líka." Vigdís er með skýrt markmið fyrir sumarið sem hún vonast til að ná á bikarmótinu eftir tvær vikur. "Ég set stefnuna á það að bæta Íslandsmetið á bikarmótinu. Ég vil ná 60 metrunum í ár. Það er stóra markmiðið. Það var óvænt að ná 58 metrum í maí en það er alltaf skemmilegt að bæta sig," segir Vigdís sem fór í fyrsta sinn á stórmót á dögunum og ætlar eins oft og hún getur aftur. "Það var rosalega gaman og þvílík upplifun. Ég hef aldrei verið á svona stóru móti þannig það var æðislegt að prófa þetta og vera með Hilmari Erni og Anítu," segir Vigdís. "Ég er alveg til í að gera þetta aftur og stefnan er að fara á eins stórt mót og hægt er sem eru auðvitað Ólympíuleikarnir," segir Vigdís Jónsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira