Glæsilegur árangur Þórdísar Evu á Ólympíuleikum æskunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2015 13:09 Þórdís kemur í mark í úrslitahlaupinu á Smáþjóðaleikunum fyrr í sumar. vísir/pjetur Þórdís Eva Steinsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona úr FH, náði þeim sögulega árangri að lenda í 5. sæti í 400 metra hlaupi á Ólympíuleikum æskunnar í Tbilisi í Georgíu í gær. Þórdís, sem er fædd árið 2000, kom í mark á 56,24 sekúndum sem er betri árangur en hún náði í riðlakeppninni. Allar stúlkurnar í úrslitahlaupinu nema ein voru ári eldri en Þórdís sem gerir árangurinn enn glæsilegri. Besti tími Þórdísar í 400 metra hlaupi er 55,16 sekúndur en hún náði þeim tíma á móti í Noregi í fyrra.Þórdís vakti mikla athygli á Smáþjóðaleikunum í júní, þar sem hún bar sigur úr býtum í 400 metra hlaupinu á tímanum 55,72 sekúndum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gullregn í Laugardalnum Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær. 5. júní 2015 06:30 Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu. 5. júlí 2015 23:33 Gull hjá Þórdísi Evu: Heiður að vera í liði Íslands Aðeins fimmtán ára gömul en búin að vinna sitt fyrsta gull á Smáþjóðaleikum. 4. júní 2015 17:33 Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Þórdís Eva Steinsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona úr FH, náði þeim sögulega árangri að lenda í 5. sæti í 400 metra hlaupi á Ólympíuleikum æskunnar í Tbilisi í Georgíu í gær. Þórdís, sem er fædd árið 2000, kom í mark á 56,24 sekúndum sem er betri árangur en hún náði í riðlakeppninni. Allar stúlkurnar í úrslitahlaupinu nema ein voru ári eldri en Þórdís sem gerir árangurinn enn glæsilegri. Besti tími Þórdísar í 400 metra hlaupi er 55,16 sekúndur en hún náði þeim tíma á móti í Noregi í fyrra.Þórdís vakti mikla athygli á Smáþjóðaleikunum í júní, þar sem hún bar sigur úr býtum í 400 metra hlaupinu á tímanum 55,72 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gullregn í Laugardalnum Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær. 5. júní 2015 06:30 Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu. 5. júlí 2015 23:33 Gull hjá Þórdísi Evu: Heiður að vera í liði Íslands Aðeins fimmtán ára gömul en búin að vinna sitt fyrsta gull á Smáþjóðaleikum. 4. júní 2015 17:33 Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Gullregn í Laugardalnum Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær. 5. júní 2015 06:30
Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu. 5. júlí 2015 23:33
Gull hjá Þórdísi Evu: Heiður að vera í liði Íslands Aðeins fimmtán ára gömul en búin að vinna sitt fyrsta gull á Smáþjóðaleikum. 4. júní 2015 17:33
Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40