Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 21:00 Aðeins meiri sól fyrir Írunni Aradóttur og félaga hennar í kvennaliði Stjörnunnar. Vísir/Ernir Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira