„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2015 18:48 Stuðningsmenn Vals fóru á kostum í Laugardalnum í gær. Vísir/Anton Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00