Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 12:20 Harpa Þorsteinsdóttir. Vísir/Andri Marinó Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með sannfærandi hætti en aðeins eitt lið tryggir sér Meistaradeildarsætið. Það er mikill hiti og molla á Kýpur þar sem riðillinn er spilaður og þær kýpversku hafa því forskot á íslensku stelpurnar sem eru ekki vanar að spila við svona aðstæður. Stjörnukonur tefla fram nýjum brasilískum leikmönnum og eru staðráðnar að koma liðinu áfram í útsláttarkeppnina. Apollon Limassol nægir jafntefli eftir 8-0 sigur sinn á Hibernians frá Möltu í síðasta leik en markatala Stjörnunnar er þó aðeins einu marki verra. Stjarnan vann 5-0 sigur á Hibernians og 4-0 sigur á færeyska liðinu KÍ frá Klaksvík. Þetta er sannkölluð úrslitastund og mikið undir fyrir Íslandsmeistarana úr Garðabænum. Stjörnuliðið hefur verið á góðu skriði upp á síðkastið og nú er að sjá hvort þeim takist að slá út heimastúlkurnar. Vísir og Sporttv mun sýna leikinn í beinni útsendingu en aðeins verður þó hægt að horfa leikinn hér heima á Íslandi. Leikur Stjörnunnar og Apollon Limassol hefst klukkan 16.00. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með sannfærandi hætti en aðeins eitt lið tryggir sér Meistaradeildarsætið. Það er mikill hiti og molla á Kýpur þar sem riðillinn er spilaður og þær kýpversku hafa því forskot á íslensku stelpurnar sem eru ekki vanar að spila við svona aðstæður. Stjörnukonur tefla fram nýjum brasilískum leikmönnum og eru staðráðnar að koma liðinu áfram í útsláttarkeppnina. Apollon Limassol nægir jafntefli eftir 8-0 sigur sinn á Hibernians frá Möltu í síðasta leik en markatala Stjörnunnar er þó aðeins einu marki verra. Stjarnan vann 5-0 sigur á Hibernians og 4-0 sigur á færeyska liðinu KÍ frá Klaksvík. Þetta er sannkölluð úrslitastund og mikið undir fyrir Íslandsmeistarana úr Garðabænum. Stjörnuliðið hefur verið á góðu skriði upp á síðkastið og nú er að sjá hvort þeim takist að slá út heimastúlkurnar. Vísir og Sporttv mun sýna leikinn í beinni útsendingu en aðeins verður þó hægt að horfa leikinn hér heima á Íslandi. Leikur Stjörnunnar og Apollon Limassol hefst klukkan 16.00.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00