Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla 15. ágúst 2015 18:50 Ingvar Þór í leiknum í dag.. Vísir/Anton „Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01