Klara er skipulagðari framkvæmdastjóri en ég var Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2015 16:55 Klara Bjartmarz. vísir/gva Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að ráða Klöru Bjartmarz sem framkvæmdastjóra sambandsins. Hún er fyrsti kvenkyns framkvæmdastjóri KSÍ. „Það var einhugur um þessa ráðningu hjá stjórninni," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Klara hefur gegnt starfinu síðan í mars á þessu ári er Þórir Hákonarson lét af störfum. Hún var þá ráðin tímabundið. Hún er engin nýgræðingur hjá KSÍ enda starfað fyrir sambandið síðan 1994. Klara hefur lengst af starfað við mótamál og kvennalandsliðið. Klara var einnig skrifstofustjóri KSÍ um árabil og hefur starfað fyrir UEFA sem eftirlitsmaður á alþjóðlegum leikjum.Starfið var ekki auglýst„Klara hefur staðið sig vel í störfum fyrir sambandið á löngum ferli og verið traust í sínum störfum. Hún hefur síðan vaxið í þessu nýja starfi," segir Geir en það vakti nokkra athygli að starfið var ekki auglýst. Hvernig stóð á því? „Það var ekki auglýst þegar ég var ráðinn í þetta starf á sínum tíma og ekki heldur þegar Þórir var ráðinn. Þegar Þórir hætti þá ræddum við hvaða leiðir við vildum fara. Við ákváðum að ráða hana tímabundið. Stjórnarmenn voru ánægðir með hennar störf og tóku í kjölfarið þá ákvörðun að ráða hana. Við teljum þetta vera góða aðferð ef við fáum réttu manneskjuna. Það hefur reynst okkur vel að velja fólk innan okkar hreyfingar." Geir var sjálfur framkvæmdastjóri sambandsins á árunum 1997 til 2007 er hann var kosinn formaður. Hvaða kosti hefur nýi framkvæmdastjórinn helst? „Ef ég ætti að nefna eitthvað eitt þá myndi ég segja að hún væri mjög skipulögð. Hún er skipulagðari en ég var ef ég á að vera alveg hreinskilin." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að ráða Klöru Bjartmarz sem framkvæmdastjóra sambandsins. Hún er fyrsti kvenkyns framkvæmdastjóri KSÍ. „Það var einhugur um þessa ráðningu hjá stjórninni," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Klara hefur gegnt starfinu síðan í mars á þessu ári er Þórir Hákonarson lét af störfum. Hún var þá ráðin tímabundið. Hún er engin nýgræðingur hjá KSÍ enda starfað fyrir sambandið síðan 1994. Klara hefur lengst af starfað við mótamál og kvennalandsliðið. Klara var einnig skrifstofustjóri KSÍ um árabil og hefur starfað fyrir UEFA sem eftirlitsmaður á alþjóðlegum leikjum.Starfið var ekki auglýst„Klara hefur staðið sig vel í störfum fyrir sambandið á löngum ferli og verið traust í sínum störfum. Hún hefur síðan vaxið í þessu nýja starfi," segir Geir en það vakti nokkra athygli að starfið var ekki auglýst. Hvernig stóð á því? „Það var ekki auglýst þegar ég var ráðinn í þetta starf á sínum tíma og ekki heldur þegar Þórir var ráðinn. Þegar Þórir hætti þá ræddum við hvaða leiðir við vildum fara. Við ákváðum að ráða hana tímabundið. Stjórnarmenn voru ánægðir með hennar störf og tóku í kjölfarið þá ákvörðun að ráða hana. Við teljum þetta vera góða aðferð ef við fáum réttu manneskjuna. Það hefur reynst okkur vel að velja fólk innan okkar hreyfingar." Geir var sjálfur framkvæmdastjóri sambandsins á árunum 1997 til 2007 er hann var kosinn formaður. Hvaða kosti hefur nýi framkvæmdastjórinn helst? „Ef ég ætti að nefna eitthvað eitt þá myndi ég segja að hún væri mjög skipulögð. Hún er skipulagðari en ég var ef ég á að vera alveg hreinskilin."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira