Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 13:45 Sigurmark Glenn tryggði fyrsta sigurinn í efstu deild karla á Laugardalsvelli í 34 ár. Vísir/Anton Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00