Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 14:30 Hin kólumbíska Caterine Ibargüen fagnar gullinu sínu í dag. Vísir/Getty Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira