Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2015 13:30 Gummi Ben með boltann. mynd/skjáskot Meistaraflokkur KR í knattspyrnu karla tók því létt á æfingu liðsins í hádeginu og skellti sér í körfubolta á parketi Íslandsmeistaranna. Sindri Snær Jenson, tískufrömuður og varamarkvörður KR, var með virkilega skemmtilega beina lýsingu frá leiknum á Twitter eins og sjá má hér. Í öðru liðinu voru Óskar Örn Hauksson, Gunnar Gunnarsson, Stefán Logi Magnússon, Hólmbert Aron Friðjólsson, Skúli Jón Friðgeirsson og Bjarni Guðjónsson. Á móti þeim voru Jónas Guðni Sævarsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Kristinn Jóhannes Magnússon, Aron Bjarki Jósepsson, Almarr Ormarsson og aðstoðarþjálfarinn Guðmundur Benediktsson. Óskar Örn Hauksson, framherji KR-inga, kemur úr Njarðvík og kann því ýmislegt fyrir sér í körfubolta. Njarðvík er auðvitað sigursælasta félag íslenska körfuboltans. Hann setti niður silkimjúkan þrist:Skari með mjööög snyrtilegan þrist #KRKarfapic.twitter.com/zlWyAJFYT7 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur svo sannarlega hæðina í að spila körfubolta. Hann jafnaði leikinn með snyrtilegu sniðskoti:Þú kennir ekki hæð sagði einhver snillingurinn. Staðan 8-8. Grétar með lay up. pic.twitter.com/wF8MQU2urj — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Óskar Örn Hauksson hefur fengið viðurnefnið Air Canada í sumar vegna stökkkraftsins sem hann kom með í handfarangri frá Kanada fyrir tímabilið. Hann varði skot Almarrs Ormarssonar með tilþrifum:Skari með gott blokk á Almarr. pic.twitter.com/jWrixu0xD8 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Fyndnasta atvik leiksins var þó klárlega þegar Kristinn Magnússon hitti ekkert nema loft eftir geggjaða sendingu frá aðstoðarþjálfaranum Guðmundi Benediktssyni. Menn verða að minnsta kosti að hitta hringinn eftir svona sendingar!AIR BALL frá @kiddijmagg eftir magnaða sendingu frá @GummiBenpic.twitter.com/6rjXsVeiCE — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Gummi Ben virðist kunna sitthvað fyrir sér í körfubolta:Skemmtilegar hreyfingar og 2 stig frá @GummiBenpic.twitter.com/bpN5BGvK7Y — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Þrátt fyrir loftboltann hjá Kidda Magg stóð liðið hans uppi sem sigurvegari..@sindrijensson 40-39 sigur hjá Jónasi, @Gretarsigfinnur@kiddijmagg@AronBjarki@almarrormars & @gummisig54 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Íslenski körfuboltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Meistaraflokkur KR í knattspyrnu karla tók því létt á æfingu liðsins í hádeginu og skellti sér í körfubolta á parketi Íslandsmeistaranna. Sindri Snær Jenson, tískufrömuður og varamarkvörður KR, var með virkilega skemmtilega beina lýsingu frá leiknum á Twitter eins og sjá má hér. Í öðru liðinu voru Óskar Örn Hauksson, Gunnar Gunnarsson, Stefán Logi Magnússon, Hólmbert Aron Friðjólsson, Skúli Jón Friðgeirsson og Bjarni Guðjónsson. Á móti þeim voru Jónas Guðni Sævarsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Kristinn Jóhannes Magnússon, Aron Bjarki Jósepsson, Almarr Ormarsson og aðstoðarþjálfarinn Guðmundur Benediktsson. Óskar Örn Hauksson, framherji KR-inga, kemur úr Njarðvík og kann því ýmislegt fyrir sér í körfubolta. Njarðvík er auðvitað sigursælasta félag íslenska körfuboltans. Hann setti niður silkimjúkan þrist:Skari með mjööög snyrtilegan þrist #KRKarfapic.twitter.com/zlWyAJFYT7 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur svo sannarlega hæðina í að spila körfubolta. Hann jafnaði leikinn með snyrtilegu sniðskoti:Þú kennir ekki hæð sagði einhver snillingurinn. Staðan 8-8. Grétar með lay up. pic.twitter.com/wF8MQU2urj — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Óskar Örn Hauksson hefur fengið viðurnefnið Air Canada í sumar vegna stökkkraftsins sem hann kom með í handfarangri frá Kanada fyrir tímabilið. Hann varði skot Almarrs Ormarssonar með tilþrifum:Skari með gott blokk á Almarr. pic.twitter.com/jWrixu0xD8 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Fyndnasta atvik leiksins var þó klárlega þegar Kristinn Magnússon hitti ekkert nema loft eftir geggjaða sendingu frá aðstoðarþjálfaranum Guðmundi Benediktssyni. Menn verða að minnsta kosti að hitta hringinn eftir svona sendingar!AIR BALL frá @kiddijmagg eftir magnaða sendingu frá @GummiBenpic.twitter.com/6rjXsVeiCE — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Gummi Ben virðist kunna sitthvað fyrir sér í körfubolta:Skemmtilegar hreyfingar og 2 stig frá @GummiBenpic.twitter.com/bpN5BGvK7Y — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015 Þrátt fyrir loftboltann hjá Kidda Magg stóð liðið hans uppi sem sigurvegari..@sindrijensson 40-39 sigur hjá Jónasi, @Gretarsigfinnur@kiddijmagg@AronBjarki@almarrormars & @gummisig54 — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 28, 2015
Íslenski körfuboltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn