Benzema kominn með nóg af skiptingunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 12:30 Benzema ræðir við Benitez á hliðarlínunni. Vísir/Getty Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“ Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“
Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira