Auðvelt hjá Keflvíkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2015 21:00 Keflavík er komið á blað í Domino's deildinni. vísir/þórdís Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11