Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 15:45 Markus Rehm. Vísir/Getty Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Markus Rehm bætti sitt persónulega met með þessu stökki og þetta stökk hefði dugað til að vinna Ólympíumeistaratitilinn í London 2012. Bretinn Greg Rutherford varð Ólympíumeistari hjá ófötluðum í London þegar hann stökk 8,31 metra og Ástralinn tók silfrið með stökk upp á 8,16 metra. Greg Rutherford stökk reyndar einum sentímetra lengra en Rehm á nýloknu heimsmeistaramóti í Peking. Markus Rehm varð sjálfur Ólympíumótsmeistari í sínum flokki í London 2012 og varð þýskur meistaramótsmeistari ófatlaðra 2014. Hann fékk þó ekki að fara á Evrópumótið. Markus Rehm hefur barist fyrir því að fá að keppa með ófötluðum á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári en það er ekki ljóst hvort hann fái það. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun funda um málið á komandi vikum. Markus Rehm er 27 ára gamall en hann missti hægri fótinn fyrir neðan hné eftir að hann lenti í slysi á báti þegar hann var aðeins fjórtán ára gamall. „Ég vil fá tækifæri til að keppa á móti ófötluðum íþróttamönnum en ég vil ekki fara með mál mitt fyrir dómstóla. Ég vil færa fatlaða og ófatlaða Ólympíufara nær saman," sagði Markus Rehm við Agence France-Presse.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Markus Rehm bætti sitt persónulega met með þessu stökki og þetta stökk hefði dugað til að vinna Ólympíumeistaratitilinn í London 2012. Bretinn Greg Rutherford varð Ólympíumeistari hjá ófötluðum í London þegar hann stökk 8,31 metra og Ástralinn tók silfrið með stökk upp á 8,16 metra. Greg Rutherford stökk reyndar einum sentímetra lengra en Rehm á nýloknu heimsmeistaramóti í Peking. Markus Rehm varð sjálfur Ólympíumótsmeistari í sínum flokki í London 2012 og varð þýskur meistaramótsmeistari ófatlaðra 2014. Hann fékk þó ekki að fara á Evrópumótið. Markus Rehm hefur barist fyrir því að fá að keppa með ófötluðum á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári en það er ekki ljóst hvort hann fái það. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun funda um málið á komandi vikum. Markus Rehm er 27 ára gamall en hann missti hægri fótinn fyrir neðan hné eftir að hann lenti í slysi á báti þegar hann var aðeins fjórtán ára gamall. „Ég vil fá tækifæri til að keppa á móti ófötluðum íþróttamönnum en ég vil ekki fara með mál mitt fyrir dómstóla. Ég vil færa fatlaða og ófatlaða Ólympíufara nær saman," sagði Markus Rehm við Agence France-Presse.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira