Margrét Lára aftur upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Vísir/Vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Lionel Messi skoraði sitt 80. UEFA-mark og komst upp fyrir Margréti Láru í ágúst þegar Argentínumaðurinn skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Súper-bikar UEFA. Messi skoraði ekki í fyrsta Meistaradeildarleik Barcelona á leiktíðinni og hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu vegna meiðsla. Margrét Lára hefði getað jafnað Messi (og Henry) þegar hún skaut yfir úr vítaspyrnu á móti Hvíta-Rússlandi á dögunum en bætti fyrir það með því að skora tvö mörk í sigrinum á Makedóníumönnum í gær. Margrét Lára hefur skorað þetta 81 mark fyrir íslenska landsliðið og fyrir Val í Evrópukeppninni. Messi hefur bara skorað mörk sín fyrir Barcelona í Evrópukeppni því argentínska landsliðið tekur að sjálfsögðu ekki þátt í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins. Margrét Lára náði Frakkanum Thierry Henry í sjötta sæti listans með þessum tveimur mörkum. Margrét Lára á samt langt í land með að ná Cristiano Ronaldo sem er á toppi listans með 117 mörk en næstur fyrir ofan hana er nú Ítalinn Filippo Inzaghi sem skoraði á sínum tíma 86 UEFA-mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15 Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Lionel Messi skoraði sitt 80. UEFA-mark og komst upp fyrir Margréti Láru í ágúst þegar Argentínumaðurinn skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Súper-bikar UEFA. Messi skoraði ekki í fyrsta Meistaradeildarleik Barcelona á leiktíðinni og hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu vegna meiðsla. Margrét Lára hefði getað jafnað Messi (og Henry) þegar hún skaut yfir úr vítaspyrnu á móti Hvíta-Rússlandi á dögunum en bætti fyrir það með því að skora tvö mörk í sigrinum á Makedóníumönnum í gær. Margrét Lára hefur skorað þetta 81 mark fyrir íslenska landsliðið og fyrir Val í Evrópukeppninni. Messi hefur bara skorað mörk sín fyrir Barcelona í Evrópukeppni því argentínska landsliðið tekur að sjálfsögðu ekki þátt í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins. Margrét Lára náði Frakkanum Thierry Henry í sjötta sæti listans með þessum tveimur mörkum. Margrét Lára á samt langt í land með að ná Cristiano Ronaldo sem er á toppi listans með 117 mörk en næstur fyrir ofan hana er nú Ítalinn Filippo Inzaghi sem skoraði á sínum tíma 86 UEFA-mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15 Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15
Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29