Draumabyrjun Tottenham dugði skammt í Belgíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 18:45 Stefano Okaka fagnar hér sigurmarki sínu. Vísir/Getty Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Anderlecht vann leikinn 2-1 þar sem sigurmarkið kom fimmtán mínútum fyrir leikslok. Tottenham komst yfir í byrjun leiksins og fékk færi til að bæta við mörkum en það voru Belgarnir sem nýttu færin sín. Tottenham fékk draumabyrjun þegar Christian Eriksen nýtti sér klaufagang í vörn Belganna og kom Tottenham í 1-0 strax á fjórðu mínútu. Erik Lamela fékk mjög gott færi til að koma Tottenham í 2-0 sjö mínútum síðar eftir sendingu Christian Eriksen en Silvio Proto varði vel frá honum. Anderlecht jafnaði hinsvegar metin á 13. mínútu þegar bakvörðurinn Guillaume Gillet fékk nægan tíman til að leggja boltann fyrir sig eftir hornspyrnu og afgreiða hann glæsilega í markið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði vel frá Stefano Okaka á 28. mínútu og kom í veg fyrir að heimamenn í Anderlecht kæmust yfir í leiknum. Tottenham var samt betra liðið í hálfleiknum en leikurinn róaðist mikið eftir mörkin tvö á fyrstu þrettán mínútunum. Harry Kane kom inná sem varamaður og fékk fyrsta færi Tottenham í seinni hálfleiknum en Silvio Proto varði vel frá honum. Það voru síðan leikmenn Anderlecht sem skoruðu. Stefano Okaka skoraði markið á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning varamannsins Frank Acheampong. Anderlecht-menn fögnuðu vel og enn meira þegar lokaflautið gall. Tottenham hefur nú 4 stig eftir þrjá leiki og er í 3. sæti riðilsins með jafnmörg stig og Anderlecht en verri innbyrðisárangur. Mónakó vann 1-0 sigur á Qarabag í hinum leik riðilsins og er eftir það með eins stigs forskot á toppi riðilsins. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Anderlecht vann leikinn 2-1 þar sem sigurmarkið kom fimmtán mínútum fyrir leikslok. Tottenham komst yfir í byrjun leiksins og fékk færi til að bæta við mörkum en það voru Belgarnir sem nýttu færin sín. Tottenham fékk draumabyrjun þegar Christian Eriksen nýtti sér klaufagang í vörn Belganna og kom Tottenham í 1-0 strax á fjórðu mínútu. Erik Lamela fékk mjög gott færi til að koma Tottenham í 2-0 sjö mínútum síðar eftir sendingu Christian Eriksen en Silvio Proto varði vel frá honum. Anderlecht jafnaði hinsvegar metin á 13. mínútu þegar bakvörðurinn Guillaume Gillet fékk nægan tíman til að leggja boltann fyrir sig eftir hornspyrnu og afgreiða hann glæsilega í markið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði vel frá Stefano Okaka á 28. mínútu og kom í veg fyrir að heimamenn í Anderlecht kæmust yfir í leiknum. Tottenham var samt betra liðið í hálfleiknum en leikurinn róaðist mikið eftir mörkin tvö á fyrstu þrettán mínútunum. Harry Kane kom inná sem varamaður og fékk fyrsta færi Tottenham í seinni hálfleiknum en Silvio Proto varði vel frá honum. Það voru síðan leikmenn Anderlecht sem skoruðu. Stefano Okaka skoraði markið á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning varamannsins Frank Acheampong. Anderlecht-menn fögnuðu vel og enn meira þegar lokaflautið gall. Tottenham hefur nú 4 stig eftir þrjá leiki og er í 3. sæti riðilsins með jafnmörg stig og Anderlecht en verri innbyrðisárangur. Mónakó vann 1-0 sigur á Qarabag í hinum leik riðilsins og er eftir það með eins stigs forskot á toppi riðilsins.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira