Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2015 22:11 Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells. Vísir/Stefán Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. Snæfell hélt Valskonum í 38 stigum og vann á endanum 44 stiga sigur, 82-38. Áður hafði Snæfellsliðið unnið 28 stiga sigur á Keflavík og 23 stiga sigur á Grindavík. Haiden Denise Palmer var 25 stig hjá Snæfelli og fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 14 stig. Karisma Chapman skoraði 15 stig fyrir Val. Hólmarar buðu upp á mjög undarlega tölfræði í leiknum í kvöld en Karisma Chapman tók eina frákast leiksins samkvæmt henni. Valsliðið var jafnframt með 93 prósent skotnýtingu þrátt fyrir 44 stiga tap og því var augljóslega boðið upp á vitlausa tölfræði frá Stykkishólmi í kvöld. Það er hægt að sjá hana hér en vonandi verður hún löguð.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Snæfell-Valur 82-38 (23-9, 21-7, 16-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 25, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Haukar-Hamar 84-49 (30-11, 19-11, 15-22, 20-5)Haukar: Helena Sverrisdóttir 14/11 fráköst/5 stolnir, Sólrún Inga Gísladóttir 12/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/5 fráköst/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hanna Þráinsdóttir 2/4 fráköst.Hamar: Suriya McGuire 14/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 9/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/7 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 4, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Karen Munda Jónsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. Snæfell hélt Valskonum í 38 stigum og vann á endanum 44 stiga sigur, 82-38. Áður hafði Snæfellsliðið unnið 28 stiga sigur á Keflavík og 23 stiga sigur á Grindavík. Haiden Denise Palmer var 25 stig hjá Snæfelli og fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 14 stig. Karisma Chapman skoraði 15 stig fyrir Val. Hólmarar buðu upp á mjög undarlega tölfræði í leiknum í kvöld en Karisma Chapman tók eina frákast leiksins samkvæmt henni. Valsliðið var jafnframt með 93 prósent skotnýtingu þrátt fyrir 44 stiga tap og því var augljóslega boðið upp á vitlausa tölfræði frá Stykkishólmi í kvöld. Það er hægt að sjá hana hér en vonandi verður hún löguð.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Snæfell-Valur 82-38 (23-9, 21-7, 16-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 25, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Haukar-Hamar 84-49 (30-11, 19-11, 15-22, 20-5)Haukar: Helena Sverrisdóttir 14/11 fráköst/5 stolnir, Sólrún Inga Gísladóttir 12/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/5 fráköst/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hanna Þráinsdóttir 2/4 fráköst.Hamar: Suriya McGuire 14/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 9/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/7 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 4, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Karen Munda Jónsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira